Pantanir

Þegar keyptar eru vörur úr framleiðslulínu RB Rúma þarf að staðfesta pantanir með greiðslu hluta kaupverðs. Að öllu jöfnu er varan tilbúin til afhendingar innan tveggja vikna frá pöntun. Á álagstímum getur afhendingartími verið lengri.