Grand Deluxe er ásamt Super Deluxe vinsælasta dýnan okkar. Hún er 27 cm á þykkt, með áfastri yfirdýnu og tvöfaldri bólstrun. Þessi tvöfalda bólstrun gerir það að verkum að dýnan lagar sig vel að líkamanum, axlir og mjaðmir sökkva djúpt ofan í hana og hún styður vel við líkamann.
195.400 kr. – 435.000 kr.
allt höfuðborgarsvæðið
Allt fyrir rúmið
Opið 9 til 18
Höfuðborgarsvæðið
Í áraraðir hefur RB Rúm ehf. framleitt hjónarúm í öllum stærðum og gerðum, allt eftir þínum óskum. Lengd, breidd og mismunandi hæð á rúmunum eykur þægindin.Við ráðleggjum fólki að hafa tvær dýnur í öllum hjónarúmum, tengja dýnurnar saman með rennilásum. Mismunandi stífleika er hægt að velja um allt eftir þyngd þeirra sem á dýnunum hvíla.
Stærð |
100×200 ,110×200 ,120×200 ,140×200 ,150×200 ,160×200 ,180×200 ,90×200 |
---|---|
Litur |
Brúnn ,Grár ,Svartur ,dökkgrár ,Hvítur ,ljósbrúnn |
Stífleiki | , , |
Í áraraðir hefur RB Rúm ehf. framleitt hjónarúm í öllum stærðum og gerðum, allt eftir þínum óskum. Lengd, breidd og mismunandi hæð á rúmunum eykur þægindin.Við ráðleggjum fólki að hafa tvær dýnur í öllum hjónarúmum, tengja dýnurnar saman með rennilásum. Mismunandi stífleika er hægt að velja um allt eftir þyngd þeirra sem á dýnunum hvíla.
No account yet?
Create an Account