Hótelrúmin okkar eru með 18cm þykkri springdýnu, einnig bjóðum við upp á Super Deluxe rúm með 23 cm þykkri springdýnu. Sængurdúkurinn á dýnunni er vatteraður með eldtefjandi efni, bed bug- og rykmauravörn. Dýnurnar okkar eru bólstraðar eins beggja vegna, að snúa þeim reglulega lengir líftíma þeirra. Rúmbotninn er úr furu og rúmfjaðrir í botninum og því eru rúmin með tvöföldu fjaðrakerfi. Hægt er að velja um klæðningu á rúmbotninn úr leðurlíki eða áklæði og mismunandi fætur undir rúmin eru í boði. Við framleiðum líka aukarúm á hjólum sem auðveldlega má færa á milli herbergja, þau eru fáanleg í breiddum frá 75 cm upp í 90 cm. 90x190cm á stærð og er það sérstaklega gert svo þau passi inn um allar venjulegar dyr sem og lyftur.
150.000 kr.
Um allt land
Allt fyrir rúmið
Opið 9 til 18
Höfuðborgarsvæðið
Ekki með aðgang?
Stofna aðgang