Vispring Tiara Superb er fyrir þá allra kröfuhörðustu.
Hér er farið alla leið. Í dýnunni er tvöfalt pokagormakerfi og fylling með hágæða náttúrulegum hráefnum. Rúm sem fleytir þér inn í draumalandið. Ótrúlegt handverk og óviðjafnanleg þægindi sem veitir svefnupplifun ólíka öllum öðrum.
Dýnan er byggð upp með afar þéttu neti pokagorma sem gefur fullkominn stöðugleika og stuðning, þú finnur vel hvernig dýnan aðlagar sig fullkomlega að líkama þínum.
Í dýnunni er hvorki fleiri né færi en 2856 sé miðað við dýnu að stærð 150 x 200 cm.
Dýnan er meðal annars fyllt með handþæfðum hrosshárum, hágæða Shetland ull og bómul sem er þekkt fyrir endingu og náttúrulega mýkt.
Í áklæðinu er sérstök blanda af kókostrefjum og ull til að bæta enn frekar stuðning og þægindi.
Dýnan er handunnin með nákvæmum handsaumum sem er þrefaldur. Meðal annars er gerður sérstakur saumur sem tengir brúnir dýnunnar við innra fjöðrunarkerfið, minnkar það líkur á að þú rennir af dýnunni við brúnirnar. Þessa lausn hefur Vispring notað til fjölda ára á valdar dýnur og hefur hún mælst afar vel á meðal viðskiptavina.
Kantur dýnunnar handsaumaður með þrem röðum af hliðarsaumum til að tryggja styrk og form dýnunnar.
Á dýnunni eru sérstakir loftventlar sem tryggja gott loftflæði um innvols dýnunnar.
Dýnan er fáanleg : mjúk, millistíf, stíf & extra stíf
Tirara dýnan frá Vispring fylgir 30 ára ábyrgð.
1.424.000 kr. – 3.915.000 kr.
Um allt land
Allt fyrir rúmið
Opið 9 til 18
Höfuðborgarsvæðið
Stærð |
100×200 ,100×220 ,130×200 ,130×220 ,150×200 ,150×220 ,160×200 ,160×220 ,180×200 ,180×220 ,200×200 ,200×220 ,80×200 ,80×220 ,90×200 ,90×220 |
---|---|
Stífleiki | , , , |
No account yet?
Create an Account